Laugardaginn 9. apríl kl.11:00 verður morgunspjall með frambjóðendum D-listans í Sjálfstæðishúsinu að Unubakka 3a. Tilvalið tækifæri til að kynnast frambjóðendum og ræða málin.
Heitt á könnunni og eins og venjulega eru allir velkomnir!
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis