Hafnarfréttir bjóða nú upp á atvinnuauglýsingar á vefnum. Ef smellt er á flokkinn Atvinna lengst til hægri á valmyndastikunni er hægt að skoða hvað er í boði. Nánari upplýsingar um verð og fleira má fá með því að senda póst á frettir@hafnarfrettir.is.
Tengdar fréttir

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar 3.-4. júní
Björgunarsveitin Mannbjörg býður upp á glæsilega dagskrá um sjómannadagshelgina 3.-4. júní eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Ölfus gerist heilsueflandi samfélag
Í dag fór fram athöfn í Versölum þar sem skrifað var undir samning um að Sveitarfélagið Ölfus gerist heilsueflandi samfélag.…

Jarðhitavirkni undir Hringvegi
Vegfarendum ekki hætta búin Aukin jarðhitavirkni hefur mælst undir Hringvegi (1) í Hveradalabrekku, við Skíðaskálann í Hveradölum. Vegagerðin vinnur að…