Nú er komið að því að leyfa lesendum Hafnarfrétta að velja Ölfusing ársins 2025. Það er gert með því að fylla út þessa könnun og senda inn. Aðeins verður tekið við tilnefningum gegnum könnunina en ekki á Facebook.

Hægt er að tilnefna einstaklinga sem og hópa og geta verður ástæðu tilnefningarinnar.

Skilafrestur tilnefninga er til 31. desember 2025 og úrslitin verða kunngjörð 6. janúar 2026 hér á vef Hafnarfrétta.

Þau sem hlotið hafa nafnbótina fram að þessu eru:

2022 – Gísli Eiríksson og Þórunn Jónsdóttir
2023 – Ása Berglind Hjálmarsdóttir
2024 – Ása Berglind Hjálmarsdóttir