Styrktaraðilar flugeldasýningar Ölvers og Mannbjargar

Eftirtaldir aðilar styrkja flugeldasýningu Kiwanisklúbbsins Ölvers og Björgunarsveitarinnar Mannbjargar. Kveikt verður í brennunni kl. 17 og verður hún staðsett við enda Óseyrarbrautar beint á móti gámasvæðinu.