Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

thorlakshofn_loftmynd01Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram laugardaginn 10. september nk. en hægt verður að kjósa í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn frá kl. 10:00-18:00.

Þeir sem verða vant við látnir þennan dag geta kosið utan kjörfundar í Þorlákshöfn eftir samkomulagi. Tengiliður vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Þorlákshöfn er Linda Ósk Jónsdóttir en hægt er að ná í hana í síma 899-9056.

Nánari upplýsingar er að finna á http://xd.is/profkjor/sudurkjordaemi/.

Sjálfstæðisfélagið Ægir