Framboð félagshyggjufólks í Ölfusi ætlar öðru sinni að bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Óskað er eftir áhugasömu fólki til að slást í hópinn og standa vörð um félagsleg gildi við stjórnun sveitarfélags okkar sem eru m.a.:
• Að velferð barna, öryrkja og aldraða sé forgangi við ráðstöfun fjármuna.
• Að stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi í sveitarfélaginu.
• Að verja með öllum ráðum grunnþjónustu sveitarfélagsins.
• Að standa vörð um öflugt menningarlíf í sveitarfélaginu.
• Að vekja íbúa til umhugsunar um ýmis mál er varða umhverfið og efla umhverfisvitund þeirra.
Þú getur haft bein áhrif á stjórnun sveitarfélagsins sem sveitarstjórnarmaður, í nefndum og eða með því að taka þátt í baklandinu sem mótar stefnuna. Hafir þú áhuga á þessu, eða veist af einhverjum sem gæti haft áhuga, hvetjum við þig til að hafa samband við einhvern af eftirtöldum aðilum:
Guðmundur Oddgeirsson, 693-5035, gudmundur57@gmail.com
Sigurlaug B Gröndal, 861-4922, sillabg@simnet.is
Sigþrúður Harðardóttir, 845-1030 sissa@toppnet.is
Hróðmar Bjarnason, 896-4822, hrodmar@eldhestar.is