Í tilkynningu frá Rarik kemur fram að straumlaust verður í nótt, miðvikudaginn 8. júlí í Þorlákshöfn og Ölfusi frá kl. 01:00 til 05:00.
Hafnarfréttir vilja benda fólki á að hafa viðkvæm raftæki ekki í notkun þegar rafmagnið fer af og munið að stilla tímastillt raftæki, sem kunna að hafa breytt sér, upp á nýtt.