Í kvöld fer fram þriðji leikur Þórs á móti Tindastól í átta liða úrslitum Dominos deildar karla.
Það er gríðarlega mikið undir en í kvöld ræðst hvort Þórsarar séu á leið í sumarfrí eða hvort þeir ná að knýja fram annan leik.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og mun TindastóllTV sýna beint frá leiknum á Youtube-rás sinni.