Í tilkynningu frá Rarik í gær kemur fram að rafmagnslaust verði í Þorlákshöfn aðfaranótt fimmtudags 12. maí frá kl. 00:00 til kl. 06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.
Nú fyrir stuttu kom önnur tilkynning frá Rarik þar sem búið er að fresta vinnu við aðveitustöðina og verður því ekki straumlaust í Þorlákshöfn.
Hafnarfréttir vilja benda fólki á að hafa viðkvæm raftæki ekki í notkun þegar rafmagnið fer af og munið að stilla tímastillt raftæki, sem kunna að hafa breytt sér, upp á nýtt.