Þórsarar mæta Sindra í bikarnum Íþróttir Hafnarfréttir 16. október 2013 Þórsarar heimsækja 2. deildar lið Sindra á Höfn í Hornarfirði í 32 liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í körfubolta. Dregið var í bikarnum í höfuðstöðvum KKÍ í dag. Leikirnir í 32 liða úrslitunum fara fram dagana 1.–3. nóvember næstkomandi.