Ægir fær Hött í heimsókn Íþróttir Hafnarfréttir 13. júní 2015 Í dag, laugardag, fá Ægismenn Hött í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í 2. deild karla í knattspyrnu. Veðurguðirnir spá blíðu í höfninni fögru og því alveg kjörið að skella sér á völlinn. Leikurinn hefst klukkan 14.