Skólasetning grunnskólans Fréttatilkynning Hafnarfréttir 12. ágúst 2015 Nú fer sumrinu senn að ljúka og það styttist í að skólinn byrji. En Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans föstudaginn 21. ágúst nk. 1.-5. bekkur kl. 9.30 6.-10. bekkur kl. 11.00