Ökutæki án númera verða fjarlægð

Google+ Pinterest LinkedIn Tumblr +

Eigendur þessara ökutækja, sem staðsett eru á bílaplani við Hafnarskeið 8a og 8b, eru hvattir til að fjarlægja þá, eigi síðar en 30. júlí. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitafélagsins.

Þeir eru staðsettir á einkastæði og mun eigandi þess láta fjarlægja þau þann 31. júlí á kostnað eiganda hafi þeir ekki þá þegar fjarlægt ökutækin. 

Deila grein:

Lokað fyrir athugasemdir.