Greinar höfundar

Framfarasinnar og félagshyggjufólk í Ölfusi bjóða fram

X-O, listi Framfarasinna og félagshyggjufólks í Ölfusi mun bjóða fram eftirfarandi lista í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í maí. Á framboðslistanum er fólk sem starfað hefur saman sem bæjarfulltrúar og/eða í nefndum á vegum sveitarfélagsins á núverandi kjörtímabili auk þess sem nýir og

Ægismenn töpuðu fyrir Augnablik í Lengjubikarnum

Ægismenn töpuðu 2-1 fyrir Augnabliki í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu á laugardaginn. Augnablik skoraði fyrsta markið á 7. mínútu leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Þeir bættu við öðru marki þegar 15 mínútur lifðu leiks en Arnór Ingi Gíslason minnkaði muninn fyrir Ægi þremur

Grunnskólanemendur hreinsa til og hvetja íbúa til þess sama

Í þessari viku munu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn tína rusl í Þorlákshöfn og hreinsa til í kringum okkur. Er þetta liður í verkefni Landverndar sem ber heitið Skólar á grænni grein en Grunnskólinn í Þorlákshöfn er Grænfánaskóli. Hvetja nemendur og starfsmenn grunnskólans alla bæjarbúa

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Þriðjudaginn 13. mars fór fram í Versölum glæsileg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Á lokahátíðinni lásu alls 15 fulltrúar frá fimm skólum á Suðurlandi upp texta og ljóð. Stóra upplestrarkeppnin er skemmtilegt verkefni í 7. bekk um land allt þar sem nemendur fá

Þrír Þorlákshafnarbúar verðlaunaðir á vel heppnuðu héraðsþingi HSK

Þrír Þorlákshafnarbúar voru kjörnir íþróttamenn HSK í sinni íþróttagrein á héraðsþingi HSK sem haldið var í Þorlákshöfn á laugardaginn. Axel Örn Sæmundsson er badmintonmaður HSK, Gyða Dögg Heiðarsdóttir er vélhjólamaður HSK og Halldór Garðar Hermannsson er körfuknattleiksmaður HSK. Þá var Jóhanna Margrét Hjartardóttir og Lára

Þakkir til Einars Árna frá Þórsurum

Einar Árni Jóhannsson þjálfari körfuknattleiksdeildar Þórs í Þorlákshöfn lætur af störfum í vor. Einar Árni kom til starfa vorið 2015 og hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú keppnistímabil. Stjórn, starfsmenn og stuðningsmenn Þórs þakka Einari Árna fyrir frábært og óeigingjarnt starf fyrir klúbbinn. Það hefur

#Þorlákshöfn frá sólarupprás til sólseturs #Thorlakshofn od wschodu do zachodu słońca

Í gær, fimmtudag, opnaði Dorota Kowalska ljósmyndasýningu í Galleríinu undir stiganum á bókasafninu í Þorlákshöfn. Það er athyglisvert að sjá landið okkar með augum aðfluttra, ekki síst okkar eigin heimahaga en það er einmitt það sem boðið er upp á á þessari ljósmyndasýningu. Dorota Kowalska

Síðasti leikur tímabilsins

Í kvöld taka Þórsarar á móti KR í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikurinn hefast kl. 19:15 í Icelandic Glacial höllinni. Þetta er síðasti leikur liðsins í deildinni þetta árið og einnig síðasti leikur liðsins undir stjórn Einars Árna. Því er um að gera að mæta

Kveðja frá Einari Árna þjálfara meistaraflokks Þórs

Það var sannarlega gæfuspor í mínu lífi að taka þá ákvörðun að koma í Þorlákshöfn og þjálfa Þórsliðið.  Ég þekkti hluta leikmannahópsins vel fyrir eftir að hafa þjálfað þá í yngri landsliðunum (Baldur Þór, Þorsteinn Már, Emil Karel, Halldór Garðar), og ég þekkti líka

Bæjarstjórnarmál

Það hefur að mörgu leyti verið áhugavert að sitja í bæjarstjórn síðastliðið kjörtímabil. Samstarf og samvinna hefur verið með ágætum, það var ekki ágreiningur um stóru málin sem eru nokkur. Endurbætur á leikskólanum, stækkun á íþróttahúsinu fyrir fimleikaaðstöðu og endurbætur á höfninni sem hefur