Greinar höfundar

Sorphirða í Þorlákshöfn – Gunnsteinn: „Það þarf að bregðast við“

„Þetta er lærdómsferli fyrir alla og við verðum að skoða þetta í ljósi reynslu og meta hvað gera þarf því það þarf að bregðast við,“ segir Gunnsteinn Ómarsson bæjarstjóri Ölfuss í stuttu samtali við Hafnarfréttir um hitamálið í Þorlákshöfn þessa dagana, sorphirðuna. Margir íbúar

Daníel syngur lag Hinsegin daga 2017

Lag Hinsegin daga 2017 hefur litið dagsins ljós en þar fer okkar maður, Daníel Arnarsson, fremstur í flokki. Lagið sem er mikill stuð smellur er samið af Örlygi Smára og Hólmar Hólm, kærasti Daníels, samdi textann en Þorlákshafnardrengurinn sér um óaðfinnanlegan sönginn. Það er

Öruggur sigur Ægis í Sandgerði

Ægismenn gerðu góða ferð í Sandgerði í kvöld þegar þeir sóttu dýrmæt þrjú stig gegn heimamönnum í Reyni í 3. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var aldrei í hættu fyrir Ægismenn og skoraði liðið þrjú mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim síðari gegn

Norræn vistræktarhátíð um helgina rétt utan Þorlákshafnar

Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi um helgina 20.-23. júlí. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á öllum sjálfráða Norðurlöndunum til þessa og nú er komið að Íslandi. Hátíðin er haldin í Ölfusi rétt utan við Þorlákshöfn

Tveir Þorlákshafnarbúar í liði Íslands sem komið er í 8 liða úrslit á EM

Undir 20 ára landslið Íslands er komið í 8-liða úrslit á Evrópumóti A-landsliða eftir stórsigur á Svíþjóð 39-73 fyrr í dag. Mótið fer fram á Kýpur þar sem sterkustu landslið Evrópu skipuðum leikmönnum yngri en 20 ára taka þátt. Að sjálfsögðu á Þorlákshöfn fulltrúa

Markaðurinn tekur vel í nýja inn- og útflutningsleið

Siglingar Mykines milli Þorlákshafnar og Rotterdam hafa verið í gangi frá því í byrjun apríl og í heildina hafa þær gengið mjög vel og ekki er gert ráð fyrir breytingum á siglingunum. „Þetta er stórt verkefni fyrir Smyril Line og ekki síst fyrir sveitarfélagið og

Gróðursetningardagur Skógræktar og uppgræðslufélags Þorlákshafnar og Ölfuss

Skógræktar og uppgræðslufélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar á svæði skógræktarfélagsins ofan við Skýjaborgir fimmtudagsmorguninn 20. júlí frá kl. 9-13. Allir velkomnir börn sem fullorðnir að taka þátt því margar hendur vinna létt verk. Það er líka ástæða til að skoða fyrri framkvæmdir

Er best að búa í Ölfusi?

Viðskiptaráð Íslands uppfærði nýlega hjá sér vefinn „Hvar er best að búa“ en þar geta einstaklingar borið saman kostnaðinn við að búa í mismunandi sveitarfélögum á landinu. Tilgangur verkefnisins er að auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitarstjórnarstiginu. Á vefnum www.bestadbua.vi.is geta

Sveitarfélagið kaupir tvær íbúðir undir félagslegt leiguhúsnæði

Bæjarráð Ölfuss samþykkti nýverið að festa kaup á tveimur fasteignum í Þorlákshöfn sem á að nýta sem félagslegt leiguhúsnæði. Á síðasta fundi bæjarráðs Ölfus var rætt um stöðu félagslega íbúðakerfisins í Ölfusi og þær tillögur sem fram hafa komið í þeim málaflokki til úrbóta. Á fundinum

Ægir mætir KFG á heimavelli: Þrír nýjir leikmenn

Í dag fá Ægismenn lið KFG í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í 3. deildinni í knattspyrnu en um er að ræð mjög mikilvægan leik fyrir Ægismenn þegar seinni umferð Íslandsmótsins er hafin. Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Ægis þar sem einhverjir leikmenn hafa yfirgefið