Greinar höfundar

Elliði tekinn á beinið – fyrsti hluti

Í ágúst kynntum við nýjan lið hjá okkur sem við kölluðum „Nýr bæjarstjóri tekinn á beinið“ þar sem við buðum íbúum að senda inn spurningar til Elliða Vignissonar. Fáar spurningar bárust í byrjun en nú erum við búin að taka þær saman og munum

Þórsarar grátlega nálægt sigri gegn Íslandsmeisturunum

Þórsarar voru grátlega nálægt því að leggja Íslandsmeistara KR að velli í DHL höllinni í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. Leikurinn var stál í stál og voru Þórsarar að spila hörku bolta. Emil að koma til baka

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla

Kiwanisklúbburinn Ölver býður nemendum í 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í bíó að sjá myndina Lof mér að falla. Farið verður þriðjudaginn 23. október á myndina en eins og mörgum er kunnugt fjallar hún um unglinga í neyslu. Er þetta hluti

Sönghópur átta kvenna með frábæra útgáfu af lagi Jónasar

Lagið Hafið er svart eftir Jónas Sigurðsson kom út á plötunni Þar sem himin ber við haf árið 2012, en platan var tekin upp í samvinnu við Lúðrasveit Þorlákshafnar og Tóna og Trix. Núna hefur tónlistarkennarinn Stefán Þorleifsson, sem er eins og flestir vita

Þollóween – þorir þú?

Þollóween 2018 verður 30. október til 3. nóvember. En Þollóween er skammdegisbæjarhátíð sem er skipulögð var litlum hópi vaskra kvenna hér í Þorlákshöfn. Það verðu margt í boði eins og hrollvekja í Svítunni/Frístund, skelfileg skrautsmiðja, ónotaleg sundstund, draugasöguganga, Þollóweenböll, furðufatahlaut, grikk eða gott og fleira.

Opinn fundur með framkvæmdastjóra Smyril Line

Laugardaginn 20. október nk. verður Sjálfstæðisfélagið Ægir með opinn fund þar sem Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line á Íslandi, mun fara yfir starfsemi Smyril Line í Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A. Allir velkomnir. Share

Ölfus fyrst sveitarfélaga til að róbotvæða hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Í gær tók sveitarfélagið í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot sem er ný sjálfvirk útgáfa frá OneSystems. Hugbúnaðarlausnin vinnur alfarið á rafrænum samskiptum milli sveitarfélagsins og umsækjanda

Jónas með nýtt lag og myndband

Jónas Sigurðsson var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem tekið er upp úti á bjargi í Þorlákshöfn. Lagið heitir Dansiði og er af væntanlegri plötu Jónasar, Milda hjartað, sem væntanleg er í nóvember. Frábært lag og myndband frá okkar manni en íbúar

Kvöldstund með Eyfa – Ný viðburðaröð að hefjast á Hendur í höfn

Föstudagskvöldið næst komandi kemur Eyjólfur Kristjánsson fram á Hendur í höfn og er það fyrsti viðburðurinn af fjórum sem verða þetta haustið á Hendur í höfn. „Eftir mikla velgengni sumartónleikarraðarinnar var ekki annað hægt en að halda áfram á sömu braut,” sagði Ása Berglind

Græni drekinn snýr aftur!

Stuðningsmannasveitin Græni drekinn er vaknaður eftir væran blund en þeir stefna á að láta til sín taka í stúkunni í Domino’s deildinni í vetur. „Það er stefnan að ná alla vega öllum heimaleikjum með góðum dreka svo sjá hvert það mun leiða okkur,“ segir