Greinar höfundar

Icelandic Glacial stefnir á að framleiða kannabis-drykk

Vatnsfyrirtækið Icelandic Glacial í Ölfusi stefnir á að koma kannabis-drykk á markað en um er að ræða drykk sem inniheldur kannabídíól (CBD) sem er eitt af virku efnunum í kannabisplöntunni. Viðskiptablaðið greinir fyrst frá. Icelandic Glacial vinnur nú að þróun drykkjarins og skrifaði fyrirtækið

Páskaeggjaleit frestað til morguns

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins sem átti að fara fram í Skrúðgarðium í dag hefur verið frestað til morgun vegna veðurs. Páskaeggjaleitin verður sem sagt kl. 11:00 laugardaginn 20. apríl. Share

KS skoðar landeldi á laxi í Þorlákshöfn

Kaupfélag Skagfirðinga, sem í dag stundar landeldi á bleikju í Þorlákshöfn, hefur hug á umfangsmiklu laxeldi á landi. En þetta kemur fram í viðtali við Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra á mbl.is. Telur hann að aðstaðan í Þorlákshöfn sé góð og möguleiki á meiri aðstöðu þar

Stærsta fasteignaþróunarverkefni á Suðurlandi

Nú fyrir skömmu undirrituðu þeir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi og Gísli Steinar Gíslason, fyrir hönd Hamrakór, samkomulag um fasteignaþróun í sveitarfélaginu Ölfusi. Um er að ræða stærsta fasteignaþróunarverkefni á suðurlandi í dag og eitt hið stærsta á landinu öllu. Heildarfjárfesting á svæðinu hleypur

Tímabilið á enda hjá frábærum Þórsurum!

Þórsarar töpuðu gegn KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino’s deildarinnar í Þorlákshöfn í kvöld 93-108. Þar með eru Þórsarar komnir í sumarfrí eftir frábæra frammistöðu í vetur með liði sem hinir ýmsu sérfræðingar höfðu fyrirfram ekki miklar mætur á. Þórsarar enduðu í

Ægir áfram í bikarnum

Ægismenn eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir 0-2 sigur gegn Fenri á föstudaginn. Emanuel Nikpalj kom Ægi yfir úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ásgrímur Þór Bjarnason bætti svo við marki á 39. mínútu og staðan vænleg fyrir Ægismenn. Fleiri urðu mörkin

KR komnir í 2-1: Sigur annað kvöld nauðsynlegur!

Þórsarar töpuðu gegn KR í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Domino’s deildarinnar í Vesturbænum í gærkvöldi. KR leiða því einvígið 2-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. KR voru einfaldlega bara sterkari aðilinn í gærkvöldi. Heimamenn náðu níu stiga forystu

Síðasti úr bænum læsir: Þór mætir KR í Vesturbænum í kvöld!

Í kvöld fer fram risaleikur í DHL höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur þegar Þórsarar mæta í heimsókn til KR-inga í leik þrjú í undanúrslitarimmu liðanna í Domino’s deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu er hnífjöfn, 1-1, eftir frábæran sigur Þórsara í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Fjölmennum

Aukið fé sett í lagfæringu vega í Þorlákshöfn

Alls verða um 24 m.kr. settar í viðhald á bundu slitlagi í Þorlákshöfn á þessu ári, sem er 5 m.kr. meira en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins, en þetta var samþykkt á fundi bæjarráðs 11. apríl sl. Viðbótarframlagið verður notað til að

Elliði fundar með forsvarsmönnum Secret Solstice

Eins og greint var frá í gær þá lýsti Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, yfir áhuga á að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Ölfusi ef leitað yrði til bæjarstjórnar með hugmyndir um slíkt. Nú er svo komið að Elliði hefur fundað með forsvarsmönnum hátíðarinnar og