Blaðamaður Hafnarfrétta brá sér norður um síðustu helgi, nánar til tekið á Mela í Hörgársveit en þar sýnir Leikfélag Hörgdæla Stelpuhelgi um þessar mundir. Höfundur verksins er Karen Schaeffer og þýðandi Hörður Sigurðarson. Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrir þessum skemmtilega farsa sem nú er sýndur í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið fjallar um fjórar konur sem […]Lesa meira
Sextíu ára afmælishátíð Grunnskólans í Þorlákshöfn var haldin með pompi og prakt í dag. Skólinn var opinn gestum frá kl. 16-18 og var hægt að kanna hvern krók og kima skólans, skoða verkefni nemenda, taka þátt í leikjum, horfa á viðtöl og í boði voru frábær skemmtiatriði, söng og dans. Boðið var upp á afmælisköku […]Lesa meira
Á undanförnum árum hefur kvíði barna fengið verðskuldað rými í samfélagsumræðunni. Það skal engan undra enda kvíði algengt vandamál meðal barna og ein helsta ástæða þess að foreldrar leita til sálfræðinga með börn sín. En kvíði, í sjálfu sér, er ekki vandamál heldur eðlileg og gagnleg tilfinning sem allir upplifa og hjálpar okkur að komast […]Lesa meira
Dagur Norðurlanda Dagur Norðurlanda er 23. mars nk. og af því tilefni langar okkur, í stjórn Norræna félagsins í Ölfusi, að kynna félagið. Norræna félagið í Ölfusi var stofnað 16. maí 1991 og hefur starfað allar götur síðan. Markmið og stefna Markmið og stefna félagsins er að efla tengsl milli vinabæja, miðla menningu og þekkingu þeirra á milli. […]Lesa meira
Fimleikadeild Þórs sendi frá sér tvö lið til keppni á Bikarmóti í hópfimleikum sem fór fram í Gerplu í Kópavogi helgina 4.-5. mars. Stúlkurnar í 3. flokki mættu til keppni laugardaginn 4. mars þar sem þær keppa í A deild. Stúlkurnar unnu sér inn þann glæsilega rétt að keppa í A deild á haustmóti á […]Lesa meira
Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn í húsnæði LÖ að Selvogsbraut 4 (á bak við Caffé Bristól) miðvikudagskvöldið 29. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir og þá sérstaklega nýir félagar. Margt skemmtilegt framundan. StjórninLesa meira
Fram kemur á Facebooksíðu Knattspyrnufélagsins Ægis að Arnar Logi Sveinson muni ganga til liðs við félagið á komandi leiktíð. Hann mun bæði spila og vera styrktarþjálfari liðsins. Arnar Logi er 26 ára gamall, fæddur og uppalinn í Þorlákshöfn. Hann spilaði sinn fyrsta leik með Ægi 14 ára gamall en skipti fljótlega yfir í Selfoss þar […]Lesa meira
Þórsarar töpuðu naumlega fyrir Njarðvík eftir tvíframlengdan leik í Ljónagryfjunni í kvöld 117-113. Leikurinn var mjög jafn allan tímann en undir lok leiks komust Þórsarar sex stigum yfir. Njarðvíkingar náðu þá forskotinu á ný en þegar leiktíminn rann út var jafnt á með liðunum 94-94. Eftir tvær æsispennandi framlengingar var sem öll orka væri úr […]Lesa meira
Hamar-Þór hafði betur gegn Ármanni í Icelandic Glacial höllinni í kvöld, 87-81. Eftir leikinn er Hamar-Þór í 5. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan Ármann er sæti neðar í 6. sætinu með 18 stig. Tölfræði leiksins: Hamar-Þór: Jenna Christina Mastellone 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Emma Hrönn Hákonardóttir 23/7 fráköst, Yvette Danielle Adriaans 19/16 fráköst, Jóhanna […]Lesa meira