Greinar höfundar

Auðveldur sigur Þórsara á Haukum

Þórsarar unnu afar sannfærandi sigur í Domino’s deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Hauka að velli í Hafnarfirði 73-106. Leikurinn hófst af miklum krafti hjá Þórsurum sem fóru hamförum og skoruðu 37 stig gegn 23 stigum Hauka eftir fyrsta leikhluta. Áfram héldu Þórsarar í

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss árið 2019 samþykkt

Í gær var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Ráðgert er að rekstrartekjur verði 2.639.000 þús. kr. og rekstrargjöld: 2.400.839 þús. kr. Fjármagnsgjöld verði 101.325 þús. kr. Þannig verði rekstarniðurstaða jákvæð sem nemur 136.836 þús. kr. og veltufé frá rekstri verði 412.786 þús. kr. Fyrirhugað

51 fluttu í Ölfusið árið 2018

Íbúar Sveitarfélagsins Ölfuss eru í dag 2.157 talsins samanborið við 2.106 árið 2017. Þjóðskrá Íslands birti á dögunum þessar tölur. Þar má sjá að íbúum sveitarfélagsins fjölgaði um 51 eða sem nemur 2,4% íbúaaukningu. Undanfarin ár hefur íbúum Ölfuss farið fjölgandi jafnt og þétt og

Gerir kröfu um tvöföldun Þrengslavegar ef veggjöld verða tekin upp

Meirihluti samgöngunefndar Alþingis mun leggja til að veggjöld verði tekin upp um allt landið til að fjármagna vegagerð. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, tekur jákvætt í að veggjöld verði tekin upp um land þar sem tryggt verði

Fimleikar eru ein stærsta íþróttagreinin í Þorlákshöfn

Fimleikar eru ein stærsta íþróttagreinin í Þorlákshöfn. Iðkendur eru 107 talsins frá aldrinum 4-16 ára og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár sem er frábært. Við getum sagt með stolti að fimleikagjöldin eru mjög lág hér í sveitarfélaginu miðað við nágranna sveitarfélög enda

Flöskuháls atvinnuþróunar á Suðurlandi

Höfnin hér í Þorlákshöfn er okkur Sunnlendingum gríðarlega mikilvæg. Vöxtur hafnarinnar felur í sér hafsjó af tækifærum hvað varðar atvinnuþróun á svæðinu sem lengi hefur búið við heldur einsleitt atvinnulíf. Farmflutningar héðan lækka einnig flutningskostnað einstaklinga og fyrirtækja og skilar sér í lægra vöruverði

Jólaskókassinn er kominn í sölu – Panta þarf fyrir 10. desember

Kiwanisklúbburinn Ölver mun selja jólaskókassann eins og undanfarin ár. Jólaskókassinn inniheldur fjölbreytta smápakka/poka sem innihalda m.a sælgæti og smáhluti. Þess má geta að allur ágóði sölu kassans fer í að styrkja Grunnskólann í Þorlákshöfn sem nýtir hann til hópefliferða 8. og 9. bekkjar einhverntíman á

Ungt fólk leitar út fyrir borgina – Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfusi

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi skrifar: Í gærmorgun var haldinn fundur í skipulagsnefnd hér í Ölfus. Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir því í að á nýju ári fari 3 til 4 slíkar í byggingu.

Jólagleði Foreldrafélags Grunnskóla Þorlákshafnar

Jólaföndur verður haldið þriðjudaginn 4. desember frá kl. 17-19 í stóra turninum í grunnskólanum. Í salnum verður jólatónlist ásamt því að 10. bekkur mun vera með sjoppu, heitt kakó og vöfflur með rjóma. Bergþóra í Bjarkarblóm verður á staðnum með Hýasintur og fleira skemmtilegt.

Smyril Line Ísland kaupir húsnæði Fiskmarkaðs Íslands

Smyril Line Ísland ehf. hefur keypt húsnæði Fiskmarkaðs Íslands við Hafnarskeið 11 í Þorlákshöfn og mun fyrirtækið flytja í nýja húsnæðið um áramótin. Í fréttatilkynningu fyrirtækjanna segir að með kaupunum sé félagið að koma sér upp bættri starfsaðstöðu í bænum. „Enda hafa umsvifin aukist