Greinar höfundar

Mikið líf við höfnina

Mikið líf er í Þorlákshöfn þessa dagana en margir aðkomubátar hafa gert út frá höfninni undanfarið. „Það er búið að vera mjög gott fiskirí hjá línubátunum og eru þeir aðallega að fiska stóran þorsk á drullunni (lína botninum),“ segir Hjörtur Bergmann Jónsson hafnarstjóri í

Badmintondeild Þórs gaf grunnskólanum spaða og flugur

Í tilefni af 50 ára afmæli Badmintonsambands Íslands árið 2018 gaf Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (TBR) sambandinu 500 badmintonspaða og 500 flugur sem afhent verða á næstu 5 árum, 100 stk ár hvert. Badmintonsambandið ætlar að nota þessa gjöf til uppbyggingar íþróttarinnar um allt

Héraðsskjalasafn Árnesinga verði í Þorlákshöfn í Ölfusi?

Nokkur umræða er nú á vettvangi sveitarfélaga í Árnessýslu um húsnæðismál Héraðsskjalasafns Árnesinga.  Sveitarfélagið Ölfus hefur lagt þunga áherslu á að byggt verði sérhannað húsnæði utan um þessa mikilvægu starfsemi og henni fundinn staður í miðbæ Þorlákshafnar en safnið hefur á seinustu árum liðið

Sumarstörf í sveitarfélaginu

Í gegnum tíðina hafa nemendur og önnur ungmenni í Ölfusi átt auðvelt með að verða sér út um sumarstörf.  Sjávarútvegur og landbúnaður var löngum þannig að störf voru mörg og þau aðgengileg.  Nú er tíðin önnur og ekki lengur sjálfgefið að hægt sé að

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur á Bergheimum

Í vikunni var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur um allt land og þar á meðal á Leikskólanum Bergheimum. Í tilefni þessa dags voru bakaðar nokkur hundruð pönnukökur í morgunsárið og fengu börnin pönnukökur inni á deildum. Eftir pönnukökuátið hittust svo allir í salnum þar sem

Öruggur sigur á Blikum

Þórsarar unnu öruggann sigur á liði Breiðabliks í Domino’s deildinni í gær, 132-93. Leikurinn var aldrei í hættu og fengu allir leikmenn liðsins spilatíma í þessum leik. Eftir sigurinn eru Þórsarar einir í 6. sæti, tveimur stigum á eftir KR sem sitja í 5.

Aðalfundur Kórs Þorlákskirkju

Aðalfundur Kórs Þorlákskirkju verður haldinn í Þorlákskirkju mánudaginn 18. febrúar kl. 19.30. Stjórnin. Share

Tomsick með enn einn sigur þristinn!

Þórsarar unnu ævintýranlegan sigur á ÍR í Breiðholtinu í kvöld þegar liðin mættust í 17. umferð Domino’s deildarinnar í körfubolta. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn og réðust úrslit leiksins ekki fyrr en í blálokin. Þegar 5,7 sekúndur lifðu leiks fær Nick Tomsick

Kona slasaðist við bjargið í Þorlákshöfn

Betur fór en á horfðist þegar slys var við bjargið utan við Þorlákshöfn um hádegisbil í dag þegar kona féll þar niður en endaði sem betur fer ekki í sjónum. Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út en tilkynning barst þess efnis að fólk væri

Ylja heldur fyrstu tónleika ársins á Hendur í höfn

Fyrstu tónleikar á nýju ári á Hendur í höfn verður með hljómsveitinni Ylju sem gaf einmitt út nýja plötu undir lok síðasta árs. Sú plata inniheldur íslensk þjóðlög og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Miðasalan er hafin og vill Ása Berglind, skipuleggjandi tónleikana, hvetja fullorðna