Ægismenn í 2. deild

Ægismenn tryggðu sér sæti í 2. deild eftir glæsilegan 2-1 sigur á Hetti/Huginn á Egilsstöðum í dag. Þar með varð ljóst að Ægir fer upp um deild ásamt Hetti/Hugin. Innilega til hamingju Ægismenn!Lesa meira

Þór, Valur, Breiðablik og KR mætast í Icelandic Glacial mótinu

Hið árlega Icelandic Glacial mót í körfubolta fer fram dagana 20., 23. og 25. september næstkomandi. Auk heimamanna í Þór þá mæta Valur, Breiðablik og KR til leiks en mótið fer fram í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Dagskrá mótsins má sjá hér að neðan: Mánudagur 20. september18:00 Valur – Breiðablik20:15 Þór Þ – KR […]Lesa meira

Opinn fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins

Þriðjudaginn 3. september nk. kl. 18:00 munu frambjóðendur í efstu sætum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi boða til opins fundar í Sjálfstæðishúsinu í Þorlákshöfn, Unubakka 3. Á fundinum verða stefnumál og áherslur kynntar. Einnig gefst gestum færi á að spyrja frambjóðendur spurninga.Hlökkum til að sjá ykkur! Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í SuðurkjördæmiLesa meira

Stórsveit Íslands í ráðhúsinu um helgina

Sunnudaginn 12. september klukkan 15:00 mun Stórsveit Íslands undir stjórn Þorlákshafnarbúans Daða Þórs Einarssonar halda tónleika í Versölum (Ráðhús Ölfuss). Á efnisskránni eru lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson en söngvarar eru Vigga Ásgeirsdóttir, Ari Jónsson og Davíð Ólafsson. Að sjálfsögðu er frítt inn en munum eftir að mæta með grímuna og góða skapið. […]Lesa meira

Luciano Massarelli til liðs við Þórsara

Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í úrvalsdeild karla í körfubolta sem hefst í næsta mánuði. Luciano Massarelli hefur skrifað undir samning við Þórsara en hann er 28 ára Argentískur leikstjórnandi sem lék á síðustu leiktíð með Palencia í næst efstu deild á Spáni. Þar áður lék hann í heimalandinu. Þórsarar hefja leik […]Lesa meira

Heilsuefling eldri borgara

Sveitarfélagið Ölfus hefur ákveðið að bjóða eldri borgurum sveitarfélagsins upp á líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að  virkja og hvetja eldra fólk til að byggja upp og bæta heilsu sína með styrktar- og þolþjálfun, heilsusamlegri næringu og andlegri vellíðan.  Verkefnið byrjar þann 13. september næstkomandi og stendur til 10. desember. Það er fyrir alla íbúa […]Lesa meira

Sterkara Suðurland!

Vegna mikillar fjölgunar íbúa og fjölda ferðamanna sem fara um Suðurland þarf að takast á við aukið álag á heilsugæslu, löggæslu og vegakerfi í kjördæminu. Sérstakar áherslur Samfylkingarinnar fyrir Suðurland á næsta kjörtímabili eru þessar:: Heilbrigðisþjónusta fyrir allaTryggja heilbrigðisþjónustu á öllu Suðurlandi og stórauka fjármagn til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, bæta húsnæði og starfsaðstöðu. Styrkja stofnunina faglega […]Lesa meira

Fjarvinnustofan í bankanum er dæmi um það þegar vandamáli er

Fyrr í vikunni sögðu Hafnarfréttir frá því að Sveitarfélagið Ölfus, Landsbankinn og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster væru nú í sameiningu að vinna að opnun skrifstofuhótels og fjarvinnustofu í Þorlákshöfn.  Þar kom fram að stefnt væri að því að opna vinnustofuna 1. nóvember nk. í því húsnæði sem bankinn hefur nýtt seinustu ár undir útibú sitt.  Samhliða […]Lesa meira

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Sunnubraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Um er að ræða Sunnubraut 5 í Þorlákshöfn Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af er bílskúrinn 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2004 og er […]Lesa meira

Nýtt skrifstofuhótel og fjarvinnuver í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus, Landsbankinn og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa komist að samkomulagi um opnun skrifstofuhótels og vinnustofu með áherslu á fjarvinnu í Þorlákshöfn. Stefnt er að því að opna fjarvinnuverið 1. nóvember nk. í Hafnarbergi 1 þar sem útibú bankans er nú til húsa en útibúið færir sig um set í sama húsi.  Elliði Vignisson, bæjarstjóri:„Við […]Lesa meira