Greinar höfundar

Í stormi í úrslit Söngvakeppninnar

Lag Júlís Heiðars Halldórssonar er komið í úrslit Söngvakeppninnar eftir frábæran flutning Dags Sigurðssonar á laginu Í stormi í seinni undanúrslitunum í kvöd á RÚV. Þar með er ljóst að okkar maður mun eiga lag í úrslitunum sem fram fara þann 3. mars. Þar

Baldur Þór tekur við af Einari Árna sem þjálfari Þórs í vor

Einar Árni Jóhannsson þjálfari Þórs í Þorlákshöfn lætur af störfum hjá deildinni í vor og hefur liðið gengið frá þriggja ára samningi við Baldur Þór Ragnarsson um að taka við liðinu. Frá þessu er greint í tilkynningu Þórsara. Einar Árni kom til starfa vorið

Stöndum með okkar manni í Söngvakeppninni – 900 9905

Annað kvöld mun Dagur Sigurðsson stíga á stokk í Söngvakeppninni á RÚV og flytja lagið Í stormi eftir Júlí Heiðar Halldórsson. Máttur Ölfusins er mikill og hvetjum við Ölfusinga og aðra til að styðja við okkar mann en símanúmer atriðisins er 900 9905. Nú

Ölfus framlengir afslátt á byggingarlóðum í Búðarhverfi

Á síðasta fundi bæjarráðs Ölfuss var samþykkt að framlengja afslátt af gatnagerðargjöldum á lóðum í Búðarhverfinu í Þorlákshöfn út maí 2018. Um er að ræða íbúðahúsalóðir í Búðahverfi með 33,3% afslætti af gatnagerðargjöldum. Heildarverð með afslætti fyrir einbýlishúsalóð er því um 2,8 milljónir króna. Aðrir

Þórsarar fá bikarmeistarana í heimsókn í kvöld

Í kvöld fer fram mjög mikilvægur leikur fyrir Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta þegar bikarmeistararnir í Tindastól mæta í heimsókn í Icelandic Glacial höllina. Þórsarar eru núna í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni og sigur gegn feiknar sterku liði Tindastóls í kvöld

Leikskólabörn með sýningu í Galleríinu undir stiganum

Börn á leikskólanum Bergheimum opnuðu í gær sýningu á verkum sínum í Galleríinu undir stiganum. Sýningin verður út febrúar mánuð og er það vel við hæfi þar sem 6. febrúar er dagur leikskólans. Fjölmargir mættu á opnunina í gær en þema sýningarinnar er „hvernig er

Nýr listi fyrir næstu kosningar

Hugmynd er uppi um nýjan framboðslista fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar sem samanstendur af „framboði Framfarasinna, Framboði félagshyggjufólks og öðrum af núverandi bæjarfulltrúum D-listans undir nýjum listabókstaf“ þetta kemur fram í grein sem birtist eftir Guðmund Oddgeirsson í Suðra. Að sögn Guðmundar er mikill vilji hjá

Magnaður flutningur Dags í Þorlákskirkju! – Myndband

Eins og allir vita orðið þá á okkar maður, Júlí Heiðar Halldórsson, lag í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Það er Dagur Sigurðsson sem flytur lag Júlís, Í stormi, en hér að neðan má sjá myndband þar sem Dagur og Marínó Geir flytja lagið órafmagnað

Guðmundur Karl snýr aftur í Fjölni

Knattspyrnumaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Guðmundur Karl Guðmundsson er genginn til liðs við Fjölni á nýjan leik eftir að hafa spilað í eitt ár hjá FH. Þar með má segja að Guðmundur sé kominn heim en hann hefur leikið með Fjölni í fjölda ára eða allt

Frábær sigur Þórs á toppliði ÍR – Skrefi nær úrslitakeppninni

Þórsarar gerðu frábæra ferð í Breiðholtið í kvöld þegar þeir sóttu topplið ÍR heim í Hertz hellinn í Domino’s deildinni í körfubolta. Lokatölur 68-70 Þórsurum í vil eftir æsispennandi lokamínútur. Frábær varnarleikur Þórsara fyrstu þrjá leikhlutana skóp sigurinn í kvöld og var forskot Þórsara