Greinar höfundar

Kærkominn sigur Þórsara

Þórsarar unnu langþráðan sigur í Domino’s deildinni í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Valsara 78-68 í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta en Þórsarar sigu framúr í öðrum og leiddu 37-29 í hálfleik. Valur byrjaði seinni hálfleikinn

Þór fær Val í heimsókn

Í kvöld, mánudag, mæta Valsmenn í heimsókn til Þorlákshafnar og etja þar kappi við Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar hafa ekki verið sannfærandi það sem af er tímabils og þurfa nauðsynlega að sækja sigur á heimavelli í kvöld gegn Val. Valsmenn eru

Ölfus vann nágrannaslaginn í Útsvari

Lið Ölfuss vann góðan  sigur á nágrönnum sínum í Hveragerði í Útsvarinu á RÚV í gærkvöldi, 66-50. „Ölfusingar náðu góðri forystu í upphafi leiks en Hvergerðingar náðu góðum spretti um miðbik þáttar og komust tveimur stigum yfir. Það var svo í valflokkaspurningunum sem Ölfusingar

Vefurinn hægur vegna bilunar hjá 1984

Hafnarfréttir vilja benda lesendum á að vefurinn er hýstur hjá hýsingarfyrirtækinu 1984 en eins og fram hefur komið í fréttum þá varð algjör bilun í kerfum fyrirtækisins aðfaranótt mánudags sem leiddi til þess að um 23 þúsund netföng og um 10 þúsund heimasíður hrundu.

Stórt tap Þórs gegn gríðar sterku liði Tindastóls

Þórsarar gerðu ekki góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir heimamönnum í Tindastól 92-58 í Domino’s deild karla. Jafnt var á með liðunum allt fram yfir miðjan annan leikhluta en heimamenn þó skrefi á undan. Eftir það gekk ekkert upp

Frostfiskur hættir starfsemi í Þorlákshöfn

Fyrirtækið Frostfiskur, sem er einn stærsti vinnuveitandinn í Þorlákshöfn, hefur ákveðið að loka fiskvinnslu sinni í Þorlákshöfn og flytja alla starfsemina til Hafnarfjarðar, en þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Frostfiskur hefur verið með starfsemi í Þorlákshöfn í 19 ár

Úthlutanir úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss 2017

Markaðs- og menningarnefnd Ölfuss úthlutuðu úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss 2017 á fundi nefndarinnar í gær, þriðjudaginn 14. nóvember. Fimm umsóknir bárust í sjóðinn að þessu sinni en tvær umsóknir uppfylltu ekki skilyrði. Til úthlutunar voru 345.000 kr. en markaðs- og menningarnefnd vísar því til bæjarstjórnar að

DJ Balentine til liðs við Þór

Þórsarar hafa samið við Bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með liðinu í Domino’s deildinni í körfubolta. Frá þessu er greint á Karfan.is. DJ Balentine er 24 ára gamall, 191 cm hár bakvörður. Hann spilaði síðast fyrir Den Bosch í Hollandi en hann hefur einnig

Ölfus mætir Hveragerði í Útsvari á föstudaginn

Það verður sannkallaður nágrannaslagur í Útsvarinu á föstudaginn þegar Ölfus mætir Hveragerði í beinni útsendingu á RÚV. Ein breyting hefur orðið á liði Ölfuss þetta árið en Ágústa Ragnarsdóttir hefur stigið til hliðar og í hennar stað kemur Magnþóra Kristjánsdóttir. Sem fyrr eru Hannes

Jón Guðni leikmaður ársins – Líklega í byrjunarliði Íslands í dag

Enn einu sinni er Jón Guðni Fjóluson að gera frábæra hluti í Svíþjóð en hann var valinn leikmaður ársins hjá Norrköping á dögunum. Hann var algjör lykilmaður í Norrköping á síðasta tímabili og er þetta annað árið í röð sem hann er kjörinn leikmaður