Greinar höfundar

Opinn fundur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins

Í dag, miðvikudaginn 18. október, fer fram opinn fundur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í húsnæði ferðaþjónustufyrirtækisins Black Beach Tours að Hafnarskeið, 17 í Þorlákshöfn kl. 17:30. Átta efstu frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa boðað komu sína, þau Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, Ásmundur

Meðalfjármagnstekjur hæstar í Ölfusi 2016

Hæstu meðalfjármagnstekjur á landinu voru í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2016 en þær voru um 2,3 milljónir króna á árinu. Þar á eftir komu Seltjarnarnes, Dalabyggð og Hornafjörður en þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans sem kom út 12. október sl. „Meðalfjármagnstekjur á landinu öllu á árinu

Þórsarar úr leik í bikarnum – Fyrri hálfleikur varð liðinu að falli

Þórsarar eru dottnir úr leik í bikarkeppni karla í körfubolta eftir 10 stiga tap gegn Tindastól en liðin mættust í 32-liða úrslitum á Sauðárkróki í kvöld. Hægt er að fullyrða að afleiddur fyrri hálfleikur Þórsara sé ástæða tapsins en staðan var 52-29 fyrir heimamenn

Ben Stiller, Cher og Icelandic Glacial hjálpa fórnarlömbum fellibylja

Hollywood-leikarinn Ben Stiller, söngkonan Cher og vatnsfyrirtækið úr Ölfusi, Icelandic Glacial Water, hafa tekið höndum saman og ætla að senda 600.000 vatnsflöskur til íbúa Púertó Ríkó og Bandarísku Jómfrúareyjanna eftir þær hörmungar sem fellibyljir ollu á svæðunum í síðasta mánuði. Nú þegar hafa 500.000

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss. Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í Sveitarfélaginu Ölfusi fjárhagslegan styrk vegna æfinga og/eða keppni, og þannig skapa sem best tækifæri til að stunda íþrótt sína

Þór fær Njarðvík í heimsókn: „Vonumst til þess að hafa alla klára í kvöld“

Fyrsti heimaleikur Þórsara í Domino’s deildinni á þessu tímabili fer fram í kvöld kl. 19:15 en þá mæta Njarðvíkingar í heimsókn í Icelandic Glacial höllina. Þórsarar töpuðu með einu stigi eftir hörkuspennandi framlengdan leik gegn Grindavík í fyrsta leik síðastliðinn sunnudag en sá leikur

Bíll með 114 grísum fór á hliðina

Nú laust fyrir klukkan 15 í dag barst Brunavörnum Árnessýslu tilkynning um að gripaflutningabíll með 114 sláturgrísum hafi farið á hliðina við vegamót Þrengsla og Suðurlandsvegar. Ökumaður bílsins komst sjálfur úr bílnum og eru meiðsli hans minniháttar. Frá þessu er greint á Facebook síðu

Leikfélag Ölfuss sýnir Blessað barnalán – Uppselt á frumsýningu

Leikfélag Ölfuss frumsýnir leikritið Blessað barnalán í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar á fimmtudaginn í Versölum. Blessað barnalán fjallar um Þorgerði gömlu sem á fimm uppkomin börn en gamla konan þráir ekkert heitar að öll börnin komi saman á æskuheimilinu þar sem hún býr enn

Eins stigs tap eftir framlengingu í hörku spennandi leik

Þórsarar töpuðu fyrsta leik tímabilsins eftir hörku spennandi leik við Grindavík í kvöld þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Einungis 1 stig skildi liðin af í kvöld en lokatölur urðu 106-105 Grindavík í vil. Leikurinn var í raun járn í járn út allan leikinn

Grindavík og Þór mætast í kvöld

Frestaði leikur Grindavíkur og Þórs fer fram í kvöld, sunnudag, klukkan 19:15 í Grindavík. Eins og áður hefur komið fram þá átti leikurinn að vera á föstudaginn en honum var frestað vegna matareitrunar hjá mörgum leikmönnum Þórs. Það verður þétt leikjadagskráin hjá Þórsurum af