Stofnfundur Hollvinafélags í Ölfusi

Tónar og TrixEins og við greindum frá á dögunum , var ákveðið að stofna hollvinafélag í Ölfusi. Félagið hefur það að markmiðið að berjast fyrir uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn.

Stofnfundur félagsins verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 11.júní kl 17:30 í Ráðhúsi Ölfuss. Nánari upplýsingar verður hægt að nálgast á facebook síðu félagsins .