Komdu með í körfu

korfubolti_krakkarÖllum krökkum 6 – 12 ára (1. – 7. bekkur) er boðið á körfubolta æfingar miðvikudag, fimmtudag og föstudag dagana 28. – 30. ágúst frá kl 16:00 -17:30.

Þjálfari er Benedikt Guðmundsson og leikmenn meistaraflokks Þórs.

Það er fjör í körfu 🙂 Mætum og skemmtum okkur saman.