Digiqole ad

Rúnar Gunnars sendir frá sér spánýtt lag

 Rúnar Gunnars sendir frá sér spánýtt lag

runargunnars01Rúnar Gunnarsson hefur nú sent frá sér annað lag af væntanlegri plötu sem hann stefnir á að gefa út líklega á næsta ári.

Lagið heitir Ísköld hjörtu en Rúnar á bæði lag og texta.

Greinilegt að frítíminn er vel nýttur þegar hann er ekki úti á dekki á Fróðanum en lag þetta er mjög fagmannlegt í alla staði. Hér að neðan er hægt að hlusta á lagið.