Þór fær Njarðvík í heimsókn í kvöld

image

Í kvöld fer fram leikur Þórs og Njarðvíkur í Dominos deildinni í körfubolta.

Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn og hefst hann klukkan 19:15.

Þetta verður hörku rimma en bæði lið eru einungis með eitt tap á bakinu eftir fjórar umferðir.