Jólakveðja Hafnarfrétta

jolamynd01Hafnarfréttir senda Þorlákshafnarbúum sem og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Við þökkum góðar viðtökur á þessu fyrsta ári Hafnarfrétta.