Opið í Þrengslum

threngsli01Stórhríð gekk á í morgun og var Þrengslunum lokað af þeim ástæðum. Snjór safnaðist á veginum í algjörri blindhríð.

Núna er búið að opna fyrir umferð að nýju en við hvetjum fólk til að fara varlega vegna hálku. Þeir sem hugðust ætla Suðurstrandarveginn úr eða til Reykjavíkur geta andað léttar og ekið Þrengslin.