Tónleikar í Þorlákskirkju

Davíð Þór GuðlaugssonÍ dag, miðvikudag, verða haldnir Þematónleikar í Þorlákskirkju og hefjast tónleikarnir klukkan 18:00

Þematónleikarnir eru haldnir í tilefni af Degi tónlistarskólanna en það eru nemendur úr Ölfusi sem stunda nám við Tónlistarskóla Árnesinga sem spila margvíslega tónlist á tónleikunum.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.