Myndasafn frá vígslu stúkunnar og fyrsta leik Ægis

stukan-16Á laugardaginn var glæsileg 377 sæta áhorfendastúka vígð á Þorlákshafnarvelli. Eftir vígsluna var síðan fyrsti leikur Ægis í 2. deildinni í fótbolta þar sem Ægismenn þurftu að sætta sig við 2-3 tap gegn Dalvík/Reyni þrátt fyrir að hafa verið betri aðilinn bróðurpart leiks.

Ljósmyndari Hafnarfrétta var á staðnum og tók nokkrar myndir.