Ölfus í Útsvari

Stjórnendur Útsvars Mynd/ruv.is
Stjórnendur Útsvars. Mynd/ruv.is

Ölfus hefur fengið brautargengi í spurningaþættinum Útsvari á Rúv.

Þetta verður því í fyrsta skipti sem Ölfus keppir í Útsvari. Þættirnir hefja göngu sína í vetur.

Það sveitarfélag sem sigraði í síðustu Útsvars keppni var Reykjavík, eftir sigur á Akranesi.

Hægt er að tilnefna þá sem fólk vill fá í liðið með því að senda póst á barbara@olfus.is 

Það má líka senda sms í síma 8636390 og tilnefna fólk í liðið, þarf að vera bæði kyn.