Hundur í óskilum Fréttir Hafnarfréttir 7. september 2014 Ljósbrúnn og hvítur gæfur hundur var handsamaður í Básahrauni í liðinni viku en hundurinn er ómerktur. Eigandi getur vitjað hans hjá dýraeftirlitsmanni í síma 898 2807 gegn handsömunargjaldi.