Ölfus mætir Seltjarnarnesi í Útsvari í kvöld Fréttir Hafnarfréttir 13. mars 2015 Útsvars-lið Ölfuss mætir liði Seltjarnarness í átta liða úrslitum spurningaþáttarins á RÚV í kvöld. Lið Ölfus gerði feiknar vel síðastliðinn föstudag í sextán liða úrslitum þegar liðið vann Stykkishólm 53-79. Þátturinn hefst klukkan 20:10 á RÚV.