Íbúakosningu lýkur á miðnætti

rafkosningarTæplega 39% kosningabærra íbúa hafa nýtt sér kosningarétt sinn í rafrænu íbúakosningunum sem eru í gangi núna. Kosningin hófst þann 17. mars síðastliðinn en henni lýkur á miðnætti í kvöld. Þannig að enn er möguleiki fyrir íbúa að taka þátt. Allar upplýsingar eru inni á www.olfus.is.