Auknar líkur á jarðskjálftum vegna niðurdælingar

DSC05627
Hellisheiðarvirkjun. Mynd: Wikipedia

Vegna breytinga á niðurdælingu í Hellisheiðarvirkjun vill bæjarstjórn Ölfuss, Orkuveita Reykjavíkur, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjórinn á Selfossi vekja athygli almennings á að auknar líkur eru á jarðskjálftum við niðurdælinguna næsta mánuðinn.

Áætlað er að þessu ljúki 19. júní nk.