Seinni útgáfutónleikar Tóna og trix í Gamla bíói í kvöld

tonarogtrix-157Eftir frábæra fyrri útgáfutónleika Tóna og trix í Þorlákskirkju á sunnudaginn er nú komið að þeim seinni í Gamla bíói í Reykjavík í kvöld.

Þeir sem ekki komust á tónleikana í Þorlákshöfn ættu ekki að láta þessa frábæru skemmtun framhjá sér fara.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er enn hægt að næla sér í miða á Miði.is og á Bókasafninu í Þorlákshöfn.