Hafnardagar 2015 í myndum

hafnardagar_2015-32Stórskemmtilegum Hafnardögum í Þorlákshöfn er nú lokið. Mikið var um að vera alla vikuna í bæjarfélaginu en hápunktur dagskrárinnar var á bryggjunni á laugardaginn.

Hafnarfréttir voru að sjálfsögðu á hátíðinni og tóku nokkrar myndir sem má skoða í myndasafninu hér að neðan.