Hátíðardagskrá þjóðhátíðardagsins verður í íþróttamiðstöðinni

17_juni_01Allt stefnir í að veðrið á morgun verði sannkallað 17. júní veður og því hefur verið ákveðið að færa hátíðardagskrá þjóðhátíðardagsins inn í íþróttamiðstöð.

Hér að neðan má sjá 17. júní dagskrána í Þorlákshöfn

9:00      Íslenski fáninn dreginn að húni.
10:30    Skrúðgarðurinn: Leikir og fjör í umsjón fimleikastelpnanna í T1.  Allir aldurshópar velkomnir!
13:00    Skrúðganga frá grunnskólanum.  Lúðrasveit Þorlákshafnar leiðir gönguna undir stjórn Róberts Darling.
13:30    Hátíðardagskrá í íþóttamiðstöðinni

  • Lúðrasveit Þorlákshafnar
  • Ávarp bæjarfulltrúa
  • Hátíðarræða: Aðalsteinn Jóhannsson
  • Ávarp fjallkonu
  • Gói skemmtir ungum sem öldnum
  • Berglind María syngur nokkur lög
  • Danshópurinn Ground Zero sýnir dans

14:30-16:30   Kaffisala í Versölum
17:00    Fimleikasprell í íþróttamiðstöð, fjör fyrir alla í umsjón fimleikastelpnanna í T1