Þjóðhátíðardagurinn í myndum

17juni2015-8Mikil stemning var á þjóðhátíðardag Íslendinga, 17. júní, í Þorlákshöfn. Vegna veðurs fór dagskráin fram í Íþróttamiðstöðinni þar sem ungir sem aldnir skemmtu sér vel.

Hafnarfréttir voru að sjálfsögðu á staðnum en hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hátíðisdeginum.