steinar_01Popptónlistarmaðurinn Steinar hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem heitir Rhoads 路. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að myndbandið er tekið upp í Þorlákshöfn og á fleiri stöðum í Ölfusi

Ölfusið skartar sínu fegursta í kvöldsólinni í þessu flotta myndbandi Steinars eins og sjá má hér neðst í fréttinni.

Steinar er hvað þekktastur fyrir lagið Up sem kom út árið 2013 og varð mjög vinsælt hér á landi. Í kjölfarið sendi hann frá sér plötuna Beginning.