Yfir 40 krakkar mættu á smíðavöllinn

smidavollur01Fjölmargir krakkar tóku þátt í smíðavellinum í sumar en honum lauk nýverið eftir að hafa staðið í 2 vikur.

Á hann mættu hressir krakkar, með hamar og góða skapið, og smíðuðu kofa undir leiðsögn Alla sem sem hafið umsjón með kofasmíðinni í ár.

Það er Knattspyrnufélagið Ægir sem hefur umsjón með smíðavellinum en í heildina mættu rúmlega 40 krakkar og smíðuðu í sumar.