Þrengslunum lokað í gærkvöldi vegna flugvélar

logreglan_selfossi01Í gærkvöldi var Þrengslunum lokað og samkvæmt heimildum Vísis var það vegna lítillar flugvélar sem lenti þar.

Ekki liggur fyrir hvort flugmaðurinn hafi slasast eða hvort um brotlendingu hafi verið að ræða.