U18 í körfu komið í undanúrslit

halldor_gardar01U-18 ára landslið Íslands, með Þorlákshafnarbúanum Halldór Garðar Hermannsson innanborðs, mætti Írum í lokaleik riðlakeppni í Evrópukeppni B-deildar fyrr í dag.

Íslenska liðið átti ekki í miklum erfiðleikum með Írana og unnu leikinn 55-84 og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar.