Flottar myndir í Ölfusi – myndir

olfus01Magnús Karel Hannesson frá Eyrabakka sendi okkur þessar flottu myndir sem hann tók í Ölfusinu í vikunni.

Eins og sjá má þá var mikil dramtík í veðrinu þar sem þokan umlukti fjöllin og regnboginn lét sjá sig.