Myndasafn frá kveðjuhátíð Verslunarinnar Ós

verslunin_os_kvedjuhatid-26
Myndir / Davíð Þór

Við á Hafnarfréttum getum ekki hætt að fjalla um þennan stóra dag síðastliðinn föstudag þegar Franklín hætti verslunarrekstri í Þorlákshöfn eftir 50 starfsár.

Hér birtum við myndasafn frá kveðjuhátíðinni sem haldin var þeim Franklín og Haddý til heiðurs. Talið er að í kringum 5-600 manns hafi mætt til að kveðja þau.