Þór með sigur á móti FSu – Viðtal við Einar Árna eftir leik

Eins og hefur komið fram hér á Hafnarfréttum þá sigraði Þór Suðurlandsslaginn á móti FSu 75-94. Einar Árni var virkilega ánægður með stuðninginn frá Græna drekanum og hlakkar til að sjá þá í Icelandic Glacial höllinni þann 6. nóvember á móti ÍR.

Axel Örn, blaðamaður Hafnarfrétta, var að sjálfsögðu í Iðu í kvöld og náði tali af Einari Árna þjálfara Þórs eftir sigurinn.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.