Gallar afhentir í Íþróttamiðstöðinni í dag

gallar01Fyrirtækið Jako ehf. mun afhenda þá íþróttagalla sem eru tilbúnir í Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn í dag á milli kl. 17-19.

Einnig verður tekið við nýjum pöntunum á sama tíma. Þeir sem ekki komast í dag geta farið til þeirra að Smiðjuvegi 74 (Gul gata) Kópavogi og ganga frá pöntun.

Ekki er hægt að fá hettupeysurnar í minni stærðum en 128 en hægt er að fá samsvarandi polyester peysu í stærð 116.

Gallarnir verða á tilboðsverði fram til jóla.