Bæjarstjórn gjafmild í lok árs

ráðhúsið2Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að styrkja Samtök um kvennaathvarf um 100.000 kr. á næsta ári.

Einnig var samþykkt að styrkja Landgræðslu ríkisins vegna verkefnisins „Bændur græða landið“ um 50.000 kr. í ár.