Jólakveðja frá Hafnarfréttum

IMG_20151224_130853Við hjá Hafnarfréttum óskum lesendum okkar og íbúum Ölfuss gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Við þökkum fyrir góðar móttökur á árinu og hlökkum til að flytja ykkur fréttir úr heimabyggð á komandi ári.