Móttaka jólasveinapakka í kvöld

pakkar01Í kvöld munu hinir nýju aðstoðarmenn jólasveinanna taka á móti jólasveinapökkum í björgunarsveitarskýlinu við Hafnarskeið.

Opið verður frá klukkan 19-22 í kvöld.