Þessar stórglæsilegu myndir af Þorlákskirkju tók Marta María, ungur og efnilegur áhugaljósmyndari í Þorlákshöfn.
Myndirnar voru teknar í sólarupprásinni á aðfangadagsmorgun þar sem geislar sólarinnar lýsa inn um glugga kirkjunnar.
Fréttir úr Ölfusi