Flugeldasalan hefst í dag

flugeldar01Björgunarsveitin Mannbjörg og Kiwanisklúbburinn Ölver opna flugeldasölu sína í dag, mánudaginn 28. desember.

Flugeldasalan verður eins og undanfarin ár í Kiwanishúsinu og hefst kl. 17 í dag.

Opið verður 28. til 30. des. frá kl. 17-22 og á gamlársdag verður opið frá 10-16