Hitaði upp með leikmönnum Þórs – myndband

upphitun01Upphitun fyrir leik Þórs og FSu í gær var vægt til orða tekið með krúttlegra móti.

Garðar Orri, litli bróðir Magnúsar Breka, leikmanns Þórs, tók þátt í upphituninni með leikmönnum liðsins og gerði það með miklum glæsibrag.

Stöð 2 sport var á staðnum og náði þessu krúttlega atviki á filmu en hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér.