Baldur í „Ísland got talent“ í kvöld

Jólakvöld ungmennaráðs 2015 (19)Fyrsti þáttur, í þriðju þáttaröð, Ísland got talent hefst í kvöld og eigum við Ölfusingar einn fulltrúa í þættinum en það er hann Baldur Viggósson Dýrfjörð.

Baldur kemur fram í þættinum í kvöld en þátturinn byrjar kl. 19:10 og er í opinni dagskrá.