Ræðum saman

Ragnheiður Unnur og ÁsmundurÞingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í samstarfi við Sjálfstæðisfélagið Ægi, boða til hádegisfundar föstudaginn 12. febrúar í kjördæmavikur Alþingis.

Gestir fundarins verða:
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ásmundur Friðriksson og Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður

Fundurinn fer fram í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn og hefst kl. 12:00. Boðið verður upp á súpu á meðan fundi stendur.

Allir velkomnir