Þorlákshöfn í Sóknarfæri

hofnin02Í seinasta tímariti Sóknarfæris, sem er tímarit sem beinir sjónum sínum að frumkvæði og fagmennsku í íslensku atvinnulífi m.a. sjávarútvegi, var mikið fjallað um Þorlákshöfn. Viðtöl voru tekin við einstaklinga sem tengjast sjávarútvegi og rekstri í Þorlákshöfn og meðal viðmælanda voru Hjörtur Jónsson hafnarstjóri, Pétur Björnsson framkvæmdastjóra Ísfélags Þorlákshafnar og Ingvaldur Mar Ingvaldsson rekstrarstjóra SÞ ÞorláksHöfn.

Hægt er að nálgast blaðið með því að smella HÉR.