Myndband af flutningi Baldurs í Ísland Got Talent

baldur_gottalentFiðlusnillingurinn Baldur Viggóson Dýrfjörð flaug í úrslit Ísland Got Talent í gærkvöldi.

Fyrir þá sem ekki sáu okkar mann í sjónvarpinu eða vilja bara sjá hann aftur þá er myndband af atriðinu komið netið.

Í spilaranum hér að neðan má sjá þetta glæsilega atriði Baldurs.