Páskabingó fimleikadeildarinnar

paskabingo01Hið árlega páskabingó Fimleikadeildar Þórs verður haldið í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn, föstudaginn 18. mars. kl. 19:30.

Stórglæsilegir vinningar í boði.

Ath. posi og sjoppa á staðnum!

  • 1 spjald 500 kr.
  • 2 spjöld 800 kr.
  • 5 spjöld 1.500 kr.

Fjölmennum og eigum saman góða kvöldstund.

Kveðja, stjórn Fimleikadeildar Þórs